Stærsta hvalasýning
í evrópu

gagnvirk sýning

Gagarin hefur þróað fyrir okkur gagnvirka stöð þar sem líffræði hrefnunnar er skoðuð á heillandi og skemmtilegan hátt. Þrír snertiskjáir standa fyrir framan hrefnulíkanið og þegar gestir velja efni á skjáunum er lifandi myndbandi varpað upp á líkanið um leið og þulur útskýrir á aðgengilegan hátt hvað við erum að horfa á.

Gagnvirka sýningin er ekki bara lærdómsrík heldur ótrúlega skemmtileg.

sýndarveruleiki
- Væntanlegt

Samsung Gear VR sýndarveruleikagleraugu opna heim undirdjúpanna upp fyrir þér á alveg nýjan hátt. Settu á þig gleraugun og leyfðu þér að hverfa inn í heimkynni hvalanna, syntu með háhyrningunum, mættu sjálfri steypireyðinni í allri sinni dýrð og búðu þig undir upplifun sem þú gleymir ekki í bráð.

Tylltu þér í mjúkan sófa og rissaðu í teiknibókina okkar.
Hvalirnir eru frábær módel!

23

real size
whales exhibiton

Hvalirnir

Mjaldur

þyngd

1-2 tonn

Lengd

3-6 m

Lífaldur

25-30 ár

Háls og höfuð

Sveigjanlegur og áberandi háls

23

hvalalíkön
í raunstærð

Náhvalur

ÞYNGD

1-2 tonn

LENGD

3 -5 m

Lífaldur

≈ 50 ár

Skögultönn

2-3 m löng tönn sem vex út á við í spíral hjá karldýrum

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

Hnísa

ÞYNGD

60 kg

LENGD

1,5 m

Lífaldur

10-20 ár

ísland

Smæsti hvalur við Ísland

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

Hnýðingur/blettahnýðir

ÞYNGD

180-350 kg

LENGD

2 -3 m

Lífaldur

≈ 40-50 ár

Hraði

Getur náð allt að 40 km hraða

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

leiftur / Leifturhnýðir

karlDÝR – ÞYNGD & LENGD

230 kg & 2,5 m

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

180 kg & 2 m

Lífaldur

≈ 25 ár

félagshegðun

Sýnir slösuðum einstaklingum
samúð 

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

léttir

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

120 kg & 2,3 m

KVENDÝR –ÞYNGD & LENGD

135 kg & 2,6 m

Lífaldur

≈ 30-35 ár

fjöldi í n-atlantshafi

400.000 einstaklingar

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

STÖKkULL

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

300-500 kg & 4 m

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

260-300 kg & 2,5-3,5 m

Lífaldur

≈ 40-50 ár

hljóð

Hver einstaklingur hefur
sérstakt kallhljóð (nafn)

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

RÁKAHÖFRUNGUR

ÞYNGD

1,5 tonn

LENGD

3-6 m

Lífaldur

≈ 60 ár

Fjöldi

2,8 milljónir í  Kyrrahafinu

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

háhyrningur

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

10 tonn & 10 m

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

7 tonn & 8 m

Lífaldur Karldýr / kvendýr

50 ár / 90 ár

félagshegðun

Amman er
leiðtogi hópsins

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

GRINDHVALUR / Marsvín

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

1,5 tonn & 6 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

2,5 tonn & 7,5 m

Lífaldur KVENdýr/KARLDÝR

60 ár / 40 ár

fæða

Smokkfiskur

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

ANDARNEFJA

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

6 tonn & 7,5 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

8 tonn & 9 m

Lífaldur Kvendýr/karldýr

30 ár / 40 ár

hópar

2-4 dýr af sama
aldri og kyni í hóp

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

skugganefja

ÞYNGD

2,5 tonn

LENGD

5 m

lífaldur

≈ 30 - 40 ár

köfun

Getur kafað niður á 3.000 m dýpi og
haldið í sér andanum í allt að 140 mínútur

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTærð

króksnjáldri

ÞYNGD

1 tonn

LENGD

3-5 m

lífaldur

≈ 20-30 ár

köfun

Eftir djúpköfun hvílir hvalurinn sig á yfirborðinu
allt að 90 mínútur áður en hann kafar aftur

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

NORÐSnJÁLDRI

ÞYNGD

1 - 1,5 tonn

LENGD

4 - 6 m

lífaldur

Óþekktur

fæða

Sogar fæðuna upp í sig, 
aðallega litla djúpsjávarfiska, 4-30 cm langa

23

HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ

búrhvalur

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

45 tonn & 16 m

KVENDÝR –ÞYNGD & LENGD

13 tonn & 11 m

lífaldur

≈ 60-70 ár

heimsmethafi

Stærsta tennta dýr jarðar!

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

norðhvalur / grænlandssléttbakur

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

70-100 tonn & 19 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

70-100 tonn & 17 m

lífaldur

≈ 130-211 ár

öldungur

Líklega elsti hvalur í heimi.

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

sléttbakur / Íslandssléttbakur

ÞYNGD

40-80 tonn

LENGD

13-16 m

lífaldur

70 ár +

Nafnið

Nafnið sléttbakur kemur til af því að hvalurinn
hefur engan bakugga

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

SANDLÆGJA

ÞYNGD

45 tonn

LENGD

15 m

lífaldur

80 ár +

Farleiðir

Ferðast 20.000 km vegalengd á hverju ári!

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

HNÚFUBAKUR

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

40 tonn & 18 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

40 tonn & 16 m

lífaldur

50 ár +

einkenni

Mynstur á sporði er einstakt fyrir
hvert dýr eins og fingrafar.

23

HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ

steypireyður

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

190 tonn & 33 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

160 tonn & 28 m

lífaldur

90 ár

risinn

Stærsta dýr frá upphafi jarðar
svo vitað sé.

23

HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ

HREFNA

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

7 tonn & 8,5 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

6 tonn & 7,5 m

lífaldur

40-50 ár

einkenni

Hvít rönd á bægslum

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

sandreyð

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

20-40 tonn & 15-20 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

20-30 tonn & 10-15 m

lífaldur

≈ 60 ár

hraði

Allt að 40 km /klst.

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

langreyður

kvendýr – ÞYNGD & lengd

75 tonn & 20 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

60 tonn & 20 m

lífaldur

≈ 90 ár

hraði

Hraðskreiðaðsti hvalurinn. 
Getur náð 45 km hraða!

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

Fræðsla í hljóðleiðsögn

Snjallforrit á íslensku, ensku og þýsku

hljóðleiðsögnin
tekur um 30 mín.

Skólaheimsóknir

- Fræðsludagskrá felur í sér 90 mín leiðsögn um sýninguna, þar sem hópurinn lærir um mismunandi tegundir hvala.
- Hópurinn lærir muninn á skíðishvölum og tannhvölum og bein og tennur eru skoðuð
- Hægt að bóka hópinn á stuttmynd um þróun hvala.
- Nemendur og kennarar geta einnig sótt Whales of Iceland snjallforrit sem inniheldur upplýsingar um hvali, líffræði þeirra, félagslega hegðun og margt fleira!
- Hægt er að bæta við hvalaskoðun við dagskrána

#whalesoficeland

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum