Stærsta hvalasafn
í evrópu

Whales of iceland

Hvalasafnið samanstendur af 23 hvalalíkönum af hinum ýmsu hvalategundum sem fundist hafa í Íslensku hafi. Þar er t.d. að finna 25 m. langa steypireið, búrhval í fullri stærð og Íslandssléttbak sem nú er í bráðri útrýmingahættu og margt fleira! Allt í raunverulegum stærðum!
Mikila vinnu var lagt í hönnun á líkönunum og eru öll módelin handmáluð og er hægt að sjá á þeim persónuleg einkenni sem rekja má til raunverulegs hvals í hafinu. Líkönin eru mjúk og nokkuð raunveruleg í snertingur sem eykur upplifunargildi sýningarinnar.
Með gagnvirkum upplýsingaskjám, róandi hvalahljóðum, neðansjávar lýsingu og svörtu og gulu sandgólfi er Hvalasafnið, Whales of Iceland eins og draumkenndur ævintýraheimur fyrir alla fjölskylduna.

Gagnvirka sýningin er ekki bara lærdómsrík heldur ótrúlega skemmtileg.

SÝNINGARSALUR

Heimildamyndin Sonic Sea er sýnd í Langreyðarbíóinu okkar. Hún er sýnd fjórum sinum á dag. Athugið að myndin er sýnd einungis á ensku með enskum texta.

Sýningartímar: 10:30, 12:15, 14:00, & 15:45 daglega

Á hvalakaffinu getur þú fengið þér kaffisopa og jafnvel kökubita

23

real size
whales exhibiton

Hvalirnir

Mjaldur

þyngd

1-2 tonn

Lengd

3-6 m

Lífaldur

25-30 ár

Háls og höfuð

Sveigjanlegur og áberandi háls

23

hvalalíkön
í raunstærð

Náhvalur

ÞYNGD

1-2 tonn

LENGD

3 -5 m

Lífaldur

≈ 50 ár

Skögultönn

2-3 m löng tönn sem vex út á við í spíral hjá karldýrum

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

Hnísa

ÞYNGD

60 kg

LENGD

1,5 m

Lífaldur

10-20 ár

ísland

Smæsti hvalur við Ísland

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

Hnýðingur/blettahnýðir

ÞYNGD

180-350 kg

LENGD

2 -3 m

Lífaldur

≈ 40-50 ár

Hraði

Getur náð allt að 40 km hraða

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

leiftur / Leifturhnýðir

karlDÝR – ÞYNGD & LENGD

230 kg & 2,5 m

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

180 kg & 2 m

Lífaldur

≈ 25 ár

félagshegðun

Sýnir slösuðum einstaklingum
samúð 

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

léttir

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

120 kg & 2,3 m

KVENDÝR –ÞYNGD & LENGD

135 kg & 2,6 m

Lífaldur

≈ 30-35 ár

fjöldi í n-atlantshafi

400.000 einstaklingar

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

STÖKkULL

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

300-500 kg & 4 m

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

260-300 kg & 2,5-3,5 m

Lífaldur

≈ 40-50 ár

hljóð

Hver einstaklingur hefur
sérstakt kallhljóð (nafn)

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

RÁKAHÖFRUNGUR

ÞYNGD

1,5 tonn

LENGD

2-2,5 m

Lífaldur

≈ 60 ár

Fjöldi

2,8 milljónir í  Kyrrahafinu

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

háhyrningur

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

10 tonn & 10 m

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

7 tonn & 8 m

Lífaldur Karldýr / kvendýr

50 ár / 90 ár

félagshegðun

Amman er
leiðtogi hópsins

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

GRINDHVALUR / Marsvín

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

1,5 tonn & 6 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

2,5 tonn & 7,5 m

Lífaldur KVENdýr/KARLDÝR

60 ár / 40 ár

fæða

Smokkfiskur

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

ANDARNEFJA

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

6 tonn & 7,5 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

8 tonn & 9 m

Lífaldur Kvendýr/karldýr

30 ár / 40 ár

hópar

2-4 dýr af sama
aldri og kyni í hóp

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

skugganefja

ÞYNGD

2,5 tonn

LENGD

5 m

lífaldur

≈ 30 - 40 ár

köfun

Getur kafað niður á 3.000 m dýpi og
haldið í sér andanum í allt að 140 mínútur

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTærð

króksnjáldri

ÞYNGD

1 tonn

LENGD

3-5 m

lífaldur

≈ 20-30 ár

köfun

Eftir djúpköfun hvílir hvalurinn sig á yfirborðinu
allt að 90 mínútur áður en hann kafar aftur

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

NORÐSnJÁLDRI

ÞYNGD

1 - 1,5 tonn

LENGD

4 - 6 m

lífaldur

Óþekktur

fæða

Sogar fæðuna upp í sig, 
aðallega litla djúpsjávarfiska, 4-30 cm langa

23

HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ

búrhvalur

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

45 tonn & 16 m

KVENDÝR –ÞYNGD & LENGD

13 tonn & 11 m

lífaldur

≈ 60-70 ár

heimsmethafi

Stærsta tennta dýr jarðar!

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

norðhvalur / grænlandssléttbakur

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

70-100 tonn & 19 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

70-100 tonn & 17 m

lífaldur

≈ 130-211 ár

öldungur

Líklega elsti hvalur í heimi.

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

sléttbakur / Íslandssléttbakur

ÞYNGD

40-80 tonn

LENGD

13-16 m

lífaldur

70 ár +

Nafnið

Nafnið sléttbakur kemur til af því að hvalurinn
hefur engan bakugga

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

SANDLÆGJA

ÞYNGD

45 tonn

LENGD

15 m

lífaldur

80 ár +

Farleiðir

Ferðast 20.000 km vegalengd á hverju ári!

23

HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ

HNÚFUBAKUR

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

40 tonn & 18 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

40 tonn & 16 m

lífaldur

50 ár +

einkenni

Mynstur á sporði er einstakt fyrir
hvert dýr eins og fingrafar.

23

HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ

steypireyður

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

190 tonn & 33 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

160 tonn & 28 m

lífaldur

90 ár

risinn

Stærsta dýr frá upphafi jarðar
svo vitað sé.

23

HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ

HREFNA

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

7 tonn & 8,5 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

6 tonn & 7,5 m

lífaldur

40-50 ár

einkenni

Hvít rönd á bægslum

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

sandreyð

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD

20-40 tonn & 15-20 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

20-30 tonn & 10-15 m

lífaldur

≈ 60 ár

hraði

Allt að 40 km /klst.

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

langreyður

kvendýr – ÞYNGD & lengd

75 tonn & 20 m

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD

60 tonn & 20 m

lífaldur

≈ 90 ár

hraði

Hraðskreiðaðsti hvalurinn. 
Getur náð 45 km hraða!

23

HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ

frí fræðandi hljóðleiðsögn

Auðvelt að nálgast á staðnum með snjallsímanum þínum - skannaðu bara QR kóða í móttökunni!

Tungumál: Íslenska, enska, þýska, franska, spænska, ítalska, portúgölska, hollenska, danska, norska, sænska, finnska, færeyska, pólska, rússneska, mandarín-kínverska og japanska

hljóðleiðsögnin
tekur um 30 mín.

#whalesoficeland

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum