
Gagnvirka sýningin er notendavæn og allir aldurshópar lifa sig inn í hana.

Þegar við kynnum okkur líffræði og hegðun hvala kemur ýmislegt ótrúlegt í ljós.
Whales of iceland
Hvalasafnið samanstendur af 23 hvalalíkönum af hinum ýmsu hvalategundum sem fundist hafa í Íslensku hafi. Þar er t.d. að finna 25 m. langa steypireið, búrhval í fullri stærð og Íslandssléttbak sem nú er í bráðri útrýmingahættu og margt fleira! Allt í raunverulegum stærðum!
Mikila vinnu var lagt í hönnun á líkönunum og eru öll módelin handmáluð og er hægt að sjá á þeim persónuleg einkenni sem rekja má til raunverulegs hvals í hafinu. Líkönin eru mjúk og nokkuð raunveruleg í snertingur sem eykur upplifunargildi sýningarinnar.
Með gagnvirkum upplýsingaskjám, róandi hvalahljóðum, neðansjávar lýsingu og svörtu og gulu sandgólfi er Hvalasafnið, Whales of Iceland eins og draumkenndur ævintýraheimur fyrir alla fjölskylduna.

Gagnvirka sýningin er ekki bara lærdómsrík heldur ótrúlega skemmtileg.
23
real size
whales exhibiton
Hvalirnir
Mjaldur

þyngd
1-2 tonn
Lengd
3-6 m
Lífaldur
25-30 ár
Háls og höfuð
Sveigjanlegur og áberandi háls
23
hvalalíkön
í raunstærð
Náhvalur

ÞYNGD
1-2 tonn
LENGD
3 -5 m
Lífaldur
≈ 50 ár
Skögultönn
2-3 m löng tönn sem vex út á við í spíral hjá karldýrum
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
Hnísa

ÞYNGD
60 kg
LENGD
1,5 m
Lífaldur
10-20 ár
ísland
Smæsti hvalur við Ísland
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
Hnýðingur/blettahnýðir

ÞYNGD
180-350 kg
LENGD
2 -3 m
Lífaldur
≈ 40-50 ár
Hraði
Getur náð allt að 40 km hraða
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
leiftur / Leifturhnýðir

karlDÝR – ÞYNGD & LENGD
230 kg & 2,5 m
KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
180 kg & 2 m
Lífaldur
≈ 25 ár
félagshegðun
Sýnir slösuðum einstaklingum
samúð
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
léttir

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
120 kg & 2,3 m
KVENDÝR –ÞYNGD & LENGD
135 kg & 2,6 m
Lífaldur
≈ 30-35 ár
fjöldi í n-atlantshafi
400.000 einstaklingar
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
STÖKkULL

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
300-500 kg & 4 m
KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
260-300 kg & 2,5-3,5 m
Lífaldur
≈ 40-50 ár
hljóð
Hver einstaklingur hefur
sérstakt kallhljóð (nafn)
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
RÁKAHÖFRUNGUR

ÞYNGD
1,5 tonn
LENGD
2-2,5 m
Lífaldur
≈ 60 ár
Fjöldi
2,8 milljónir í Kyrrahafinu
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
háhyrningur

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
10 tonn & 10 m
KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
7 tonn & 8 m
Lífaldur Karldýr / kvendýr
50 ár / 90 ár
félagshegðun
Amman er
leiðtogi hópsins
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
GRINDHVALUR / Marsvín

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
1,5 tonn & 6 m
KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
2,5 tonn & 7,5 m
Lífaldur KVENdýr/KARLDÝR
60 ár / 40 ár
fæða
Smokkfiskur
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
ANDARNEFJA

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
6 tonn & 7,5 m
KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
8 tonn & 9 m
Lífaldur Kvendýr/karldýr
30 ár / 40 ár
hópar
2-4 dýr af sama
aldri og kyni í hóp
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ
skugganefja

ÞYNGD
2,5 tonn
LENGD
5 m
lífaldur
≈ 30 - 40 ár
köfun
Getur kafað niður á 3.000 m dýpi og
haldið í sér andanum í allt að 140 mínútur
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTærð
króksnjáldri

ÞYNGD
1 tonn
LENGD
3-5 m
lífaldur
≈ 20-30 ár
köfun
Eftir djúpköfun hvílir hvalurinn sig á yfirborðinu
allt að 90 mínútur áður en hann kafar aftur
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ
NORÐSnJÁLDRI

ÞYNGD
1 - 1,5 tonn
LENGD
4 - 6 m
lífaldur
Óþekktur
fæða
Sogar fæðuna upp í sig,
aðallega litla djúpsjávarfiska, 4-30 cm langa
23
HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ
búrhvalur

KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
45 tonn & 16 m
KVENDÝR –ÞYNGD & LENGD
13 tonn & 11 m
lífaldur
≈ 60-70 ár
heimsmethafi
Stærsta tennta dýr jarðar!
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ
norðhvalur / grænlandssléttbakur

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
70-100 tonn & 19 m
KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
70-100 tonn & 17 m
lífaldur
≈ 130-211 ár
öldungur
Líklega elsti hvalur í heimi.
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ
sléttbakur / Íslandssléttbakur

ÞYNGD
40-80 tonn
LENGD
13-16 m
lífaldur
70 ár +
Nafnið
Nafnið sléttbakur kemur til af því að hvalurinn
hefur engan bakugga
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ
SANDLÆGJA

ÞYNGD
45 tonn
LENGD
15 m
lífaldur
80 ár +
Farleiðir
Ferðast 20.000 km vegalengd á hverju ári!
23
HVALALÍKÖN
Í RAUNSTÆRÐ
HNÚFUBAKUR

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
40 tonn & 18 m
KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
40 tonn & 16 m
lífaldur
50 ár +
einkenni
Mynstur á sporði er einstakt fyrir
hvert dýr eins og fingrafar.
23
HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ
steypireyður

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
190 tonn & 33 m
KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
160 tonn & 28 m
lífaldur
90 ár
risinn
Stærsta dýr frá upphafi jarðar
svo vitað sé.
23
HVALALíkön
Í RAUNSTÆRÐ
HREFNA

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
7 tonn & 8,5 m
KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
6 tonn & 7,5 m
lífaldur
40-50 ár
einkenni
Hvít rönd á bægslum
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ
sandreyð

KVENDÝR – ÞYNGD & LENGD
20-40 tonn & 15-20 m
KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
20-30 tonn & 10-15 m
lífaldur
≈ 60 ár
hraði
Allt að 40 km /klst.
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ
langreyður

kvendýr – ÞYNGD & lengd
75 tonn & 20 m
KARLDÝR – ÞYNGD & LENGD
60 tonn & 20 m
lífaldur
≈ 90 ár
hraði
Hraðskreiðaðsti hvalurinn.
Getur náð 45 km hraða!
23
HVALAlíkön
Í RAUNSTÆRÐ
frí fræðandi hljóðleiðsögn
Auðvelt að nálgast á staðnum með snjallsímanum þínum - skannaðu bara QR kóða í móttökunni!
Tungumál: Íslenska, enska, þýska, franska, spænska, ítalska, portúgölska, hollenska, danska, norska, sænska, finnska, færeyska, pólska, rússneska, mandarín-kínverska og japanska


hljóðleiðsögnin
tekur um 30 mín.
#whalesoficeland
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum